Fréttir & greinar
Kattholt óskar kisunni og eigendum hennar til hamingju.
Yrjótt læða fannst í október við Meistaravelli í Reykjavík. Kom í Kattholt 17. febrúar. Hún eignaðist kettlinga í desember. Læðan tapaðist frá...
Kötturinn Buch flytur á Laufásveginn.
Kæru dýravinir. 26. Júní 2008 kom undurfagur 2 mánaða kettlingur í Kattholt. Hann fannst við Framnesveg í Reykjavík. Skýrslan um...
Velkomin í skjól kisan okkar.
19. febrúar var komið með grindhoraða læðu í Kattholt, sem fannst við Brekkuhvamm í Hafnarfirði. Hún er með sár á auga og mun verða lögð inn...
Kveðja í Kattholt frá Jasmín og fjölskyldu.
Hæ öll sömul í Kattholti. Hér er smá kveðja frá Jasmini og fjölskyldu. Við tókum hana að okkur i ágúst í fyrra og hún smellpassaði strax inn....
Henríetta og fjölskylda senda kveðju í Kattholt
Hér kemur mynd af sætustu kisustelpu í bænum. Við tókum hana Henríettu Heiðberg að okkur í ágúst 08. Þá var hún 2 mánaða grey sem...
Tarzan týndur í 6 mánuði. Heim frá Kattholti 29. janúar 2009.
Grábröndóttur högni fannst í Ártúnsholtinu í Reykjavík. Kom í Kattholt 29. janúar sl. Hann er eyrnamerktur 04H105. Skýrsla Tarzan. Kisinn...
Blíðfinnur og fjölskylda senda kveðju í Kattholt.
Flekkur ( Flíðfinnur) biður að heilsa í Kattholt. Nú er hann búin að vera hjá okkur í mánuð og allir hamingjusamir, hefðum ekki getað fengið...
Megas í fangi eiganda síns eftir 1 árs aðskilnað.
Grár högni fannst í Hafnarfirði. Kom í Kattholt 23. janúar sl. Hann er eyrnamerktur 1520. Heitir Megas. Haft var samband við skráðan eiganda hans,...
Ingólfur hvarf úr brennandi húsi.
Ingólfur er svartur og hvítur högni sem hvarf úr brennandi húsi á Klappastíg 17 í Reykjavík. Eigendur hans eru alveg miður...
Grár högni bíður eftir eiganda sínum .
Akureyri - Fundinn. Ekki hefur tekist að finna eiganda hans. Grár högni fannst á Akureyri. Hann er örmerktur . Allar upplýsingar veitir...
Heimasíða Kattholts, átti þátt í að Dada komst heim eftir 6 mánaða útiveru.
Kæra starfsfólk Kattholts. Kisan mín, Dada er fundin. Glögg fjölskylda í Engjaseli þekkti hana á mynd af vefnum ykkar !! ...
Högni í vanda.
Myndarlegur högni fannst í Bláskógarbyggð nálægt Laugavatni. Hann kom í Kattholt 19. Janúar sl. Hann er geltur, ómerktur, mjög ljúfur, feitur...
Kisurnar í Kattholti fá matargjöf.
Frosti, Aron Goði og Kara komu í Kattholt og færðu kisunum matargjöf. Þeim eru færðar þakkir fyrir góðan hug til kattanna sem hér dvelja. Þið eruð...
Pési og Skotta senda kveðju í Kattholt.
Sæl Sigríður. Okkur langar að senda kveðju og myndir af Pésa sem við fengum hjá ykkur og varð 5 mánaða í gær. Hann kom til...
2 mánaða kisubarn á vergangi.
2 mánaða læða fannst í Garðabæ. Kom í Kattholt 9. Janúar sl. Trúlega hefur hún fengið högg, því það blæðir úr nösunum hennar....
Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd.
Er hún ekki sæt. Kveðja Sigga.
Lífsbaráttan er erfið hjá kisunum okkar.
Góðan daginn og gleðilegt ár ! 23 desember sendi ég inn mynd af myndarlegum fressketti svörtum og hvítum sem var kaldur og hrakinn...
Dagur Mús og kisurnar í Hanarfirði, senda Nýárskveðju.
Kæra Sigríður, Mikið er yndislegt að sjá kisurnar á Laufásveginum snæða saman. Við erum nú bara fimm kisurnar á...
Kisurnar á Laufásveginum senda Nýárskveðju.
Kæru dýravinir. Kisurnar á Laufásveginum senda ykkur nýárskveðju . Þeim finnst að frúin á bænum gæti verið meira heima hjá þeim. Við...
Gleðilegt nýtt ár.
Kæru vinir Um leið og ég óska ykkur farsældar á komandi ári, vil ég þakka ykkur allan hlýhug ...
Klói sendir jólakveðju í Kattholt.
Sæl Sigga og allir í Kattholti. Ég fannst í kassa fyrir tveimur árum, en lenti síðan í kattholti. ( sjá mynd, ég er lengst til...
Moli og Muggur Dimmi senda jólakveðju.
Kæru konur í Kattholti Við heitum Moli og Muggur (Dimmi) og bjuggum hjá ykkur í Kattholti áður en við komum til góðu...
Indý og fjölskylda senda jólakveðju í Kattholt.
Komið sæl kæru vinir í Kattholti,Ég fékk frá ykkur yndislega kisu fyrir rúmlega mánuði síðan, hún er svo yndisleg og blíð að hún fékk nafnið Indý....
Hesta-Pétur sendir jólakveðju.
Kæru dýravinir. Starfsfólk og kisurnar í Kattholti senda ykkur bestu óskir um gleðileg jól. Það eru margir sem hugsa til kattanna sem hér dvelja...
Aldrei meiri áhugi á köttum
Þetta er átjánda starfsárið okkar og ég man ekki eftir öðru eins, segir Sigríður Heiðberg í Kattholti um mikinn áhuga fólks á því að taka að sér...
Mosi og fjölskylda senda jólakveðju í Kattholt.
Elsku Sigga og allir vinir mínir í Kattholti. Ég sendi ykkur kærar jólakveðjur með þakklæti fyrir allt gamalt og gott....
Marús og fjölskylda senda jólakveðju í Kattholt.
Sigríður og allir vinir mínir í Kattholti. Bestu jóla og nýjárskveðjur til ykkar allra. Af mér er allt gott að...
Minning um Snúð.
Snúður... Flottasti köttur í heimi! Þennan kött áttum við í 15 ár, hann flutti með okkur úr sveitinni í bæinn og var bara alveg frábær. Á...
Bangsi og fjölskylda senda jólakveðju í Kattholt.
Sæl Sigríður. Í febrúar 2008 fékk ég hann Bangsa hjá ykkur. Hann hafði dvalið í góðu yfirlæti í Kattholti í eitt og hálft ár...
Hamingjusöm kisa fær nýtt heimili.
3 desember komu systkinin Rúnar og Júlía ásamt móður sinnu og völdu 3 lita læða í Kattholti. Það rétta er að læðan valdi þau. Myndin...
Vídeó: Jólakettirnir snúa aftur
Jólakettirnir sem syngja jólalög við mismikinn fögnuð áheyrenda eru með viðamikla útgáfu fyrir jólin og þ.á m. mynddisk með glæsilegum brellum....
Bjartur minnir á jólamarkaðinn í Kattholti.
Kæru dýravinir. Bjartur hér, ég vil minni ykkur á jólamarkaðinn hér í Kattholti. Gott væri ef þið mynduð gefa fallega muni á...
Litli kisustrákurinn kvaddi nú fyrir stundu. Hann lifði ekki þrekraunina af.
Í ljós hefur komið að litli högninn sem fannst við Álfheima í Reykjavík er lærbrotinn. Eigandi hans hefur ekki gefið sig fram. Aðgerð á honum...
Kisan er komin í Kattholt. Hvar er eigandi kisunnar?.
Þrílit læða fannst við Hamraskóla í vesturbænum í Reykjavík. Skólahjúkkan kom með hana til okkar. Hún er með sár sem við...
Slasaður högni var fluttur úr Kattholti á Dýraspítalann.
28 nóvember var komið með bröndóttan og hvítan högna í Kattholt. Hann fannst við Álfheima í Reykjavík. Við skoðun kom í ljós að hann er...
Sýningadögum í Kattholti fækkar.
Við höfum sýnt kisur í leit að nýjum eigendum alla virka daga . l. Desember mun verða breyting á. Þá munum við sýna kisur , Þriðjudaga og...
Kettlingar í vanda. Allir komnir á nýtt heimili.
22 nóvember var komið með 3 kettlinga í Kattholt. Erfileikar voru á heimili þeirra og tók ég við þeim. Þeir er feitir og fínir og bíða...
Alltaf ánægjulegt að fá fréttir af kisunum sem hér hafa dvalið.
Sæl Sigga og aðrir starfsmenn í Kattholti Fyrst af öllu vil ég fá að þakka fyrir mig og þær kisur sem ég hef verið svo heppin að kynnast í...
Ég óska Smith fjölskyldunni til hamingju
Ég varð að sýna þér þessar sætu myndir af nýjasta fjölskyldumeðlimnum og láta þig vita hvernig gengi. Ég er líka með dálítið fyndnar...
Velkominn í Kattholt elsku Týri.
Týri dvelur á Hótel Kattholti um þessar mundir. Hann fór á nýtt og gott heimili frá Kattholti 1994. Nú er hann orðin gamall elsku drengurinn...
Starfsfólkið í Kattholti segir að ég sé ljúfur köttur. Búinn að fá nýtt heimili.
Grár og hvítur loðinn 5 ára gamall högni leitar að nýju heimili. Hann er mjög ljúfur og myndi sóma sér vel inni á góðu og kærleiksríku...
Lifði ekki þrekraunina af.
Silfur persi högni fannst inni í bílskúr við Ljáskóga í Reykjavík. Kom í Kattholt 28. október sl. Hann er örmerktur 352206000053523. Hann er...
Af hverju er ég borin út.
Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn var búr með kisu í fyrir utan Kattholt. Er búrið var opnað kom í ljós lítil grá...
Sorglegt atvik.
Kona var áhorfandi er litil 4 mánaða læða varð fyrir bíl, rétt við ljósin við Húsgagnahöllina. Ekki þótti bílstjóranum ástæða til að stoppa...
Yndisleg læða í vanda. Nafnlaus póstur barst í Kattholt í dag.
Þrílit undurfögur læða fannst í búri fyrir utan Kattholt. Við sáum hana ekki strax því hún var bak við húsið. Hún var köld og hrædd litla...
Um 700 kettir koma árlega í Kattholt. Sigríði er ekki boðið að vera með tölur úr athvarfinu.
MÁLÞING Dýraverndarsambands Íslands um ábyrgt gæludýrahald verður haldið á Háskólatorgi við Suðurgötu ,Reykjavík (nýja húsið),laugardag 8.nóvember...
Simbi er farinn frá athverfinu. Til hamingju strákurinn okkar.
Lögreglan í Reykjavík kom á Dýraspítalann í Víðidal með Gulbröndóttur högna, trúleg blandaður af abyssinian . Litla skinnið fannst fastur í...
Góðærið komið í Kattholt
Á meðan flestir Íslendingar nutu góðs af góðærinu var einn staður sem fann það ekki snerta sig beint. Met var slegið í fjölda heimilislausra katta á...
Ég er mjög reiður.
Ég sendi ykkur þessa skemmtilegu mynd. Kær kveðja. Sigga.
Prófastur skal hann heita.
Gulbröndóttur og hvítur persablandaður högni fannst 5. Október við Berjarima í Reykjavík. Hann kom í Kattholt 9. Október sl. Hann er...