Fréttir & greinar

Kötturinn Buch flytur á Laufásveginn.

   Kæru dýravinir. 26. Júní 2008 kom undurfagur 2 mánaða kettlingur í Kattholt. Hann fannst við Framnesveg í Reykjavík.   Skýrslan um...

Velkomin í skjól kisan okkar.

19. febrúar var komið með grindhoraða læðu í Kattholt, sem fannst við Brekkuhvamm í Hafnarfirði.   Hún er með sár á auga og mun verða lögð inn...

Ingólfur hvarf úr brennandi húsi.

Ingólfur er  svartur og hvítur högni sem hvarf úr brennandi húsi á Klappastíg 17 í Reykjavík.   Eigendur hans eru alveg miður...

Högni í vanda.

Myndarlegur högni fannst í Bláskógarbyggð nálægt Laugavatni.   Hann kom í Kattholt 19. Janúar sl. Hann er geltur, ómerktur, mjög ljúfur, feitur...

Kisurnar í Kattholti fá matargjöf.

Frosti, Aron Goði og Kara komu í Kattholt og færðu kisunum matargjöf. Þeim eru færðar þakkir fyrir góðan hug til kattanna sem hér dvelja. Þið eruð...

2 mánaða kisubarn á vergangi.

   2 mánaða læða fannst í Garðabæ. Kom í Kattholt 9. Janúar sl.   Trúlega hefur hún fengið högg, því það blæðir úr nösunum hennar....

Gleðilegt nýtt ár.

        Kæru vinir Um leið og ég óska ykkur farsældar á komandi ári, vil  ég þakka ykkur allan hlýhug ...

Klói sendir jólakveðju í Kattholt.

   Sæl Sigga og allir í Kattholti.   Ég fannst í kassa fyrir tveimur árum, en lenti síðan í kattholti. ( sjá mynd, ég er lengst til...

Hesta-Pétur sendir jólakveðju.

Kæru dýravinir. Starfsfólk og kisurnar í Kattholti senda ykkur bestu óskir um gleðileg jól. Það eru margir sem hugsa til kattanna sem hér dvelja...

Aldrei meiri áhugi á köttum

„Þetta er átjánda starfsárið okkar og ég man ekki eftir öðru eins,“ segir Sigríður Heiðberg í Kattholti um mikinn áhuga fólks á því að taka að sér...

Minning um Snúð.

Snúður... Flottasti köttur í heimi! Þennan kött áttum við í 15 ár, hann flutti með okkur úr sveitinni í bæinn og var bara alveg frábær.   Á...

Hamingjusöm kisa fær nýtt heimili.

3 desember komu systkinin Rúnar og Júlía ásamt móður sinnu og völdu 3 lita læða í Kattholti.   Það rétta er að læðan valdi þau.   Myndin...

Vídeó: Jólakettirnir snúa aftur

Jólakettirnir sem syngja jólalög við mismikinn fögnuð áheyrenda eru með viðamikla útgáfu fyrir jólin og þ.á m. mynddisk með glæsilegum brellum....

Sýningadögum í Kattholti fækkar.

Við höfum sýnt kisur í leit að nýjum eigendum alla virka daga .  l. Desember mun verða breyting á. Þá munum við sýna kisur , Þriðjudaga og...

Ég óska Smith fjölskyldunni til hamingju

   Ég varð að sýna þér þessar sætu myndir af nýjasta fjölskyldumeðlimnum og láta þig vita hvernig gengi. Ég er líka með dálítið fyndnar...

Velkominn í Kattholt elsku Týri.

Týri dvelur á Hótel Kattholti um þessar mundir. Hann fór á nýtt og gott heimili frá Kattholti 1994.   Nú er hann orðin gamall elsku drengurinn...

Lifði ekki þrekraunina af.

Silfur persi  högni fannst inni í bílskúr við Ljáskóga í Reykjavík. Kom í Kattholt 28. október sl. Hann er örmerktur 352206000053523. Hann er...

Af hverju er ég borin út.

   Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgunn var búr með kisu í fyrir utan Kattholt.   Er búrið var opnað kom í ljós lítil grá...

Sorglegt atvik.

Kona var áhorfandi er litil 4 mánaða læða varð fyrir bíl, rétt við ljósin við Húsgagnahöllina. Ekki þótti bílstjóranum ástæða  til að stoppa...

Góðærið komið í Kattholt

Á meðan flestir Íslendingar nutu góðs af góðærinu var einn staður sem fann það ekki snerta sig beint. Met var slegið í fjölda heimilislausra katta á...

Prófastur skal hann heita.

Gulbröndóttur og hvítur persablandaður högni fannst 5. Október við Berjarima í Reykjavík.   Hann kom í  Kattholt 9. Október sl. Hann er...