3 desember komu systkinin Rúnar og Júlía ásamt móður sinnu og völdu 3 lita læða í Kattholti.


 


Það rétta er að læðan valdi þau.


 


Myndin sýnir kisu litlu sem ræður sér ekki fyrir fögnuði í fangi þeirra.


 


Til hamingju kisan okkar.


 


Kveðja Sigríður Heiðberg.