Kisurnar í Kattholti fá matargjöf.

12 jan, 2009

Frosti, Aron Goði og Kara komu í Kattholt og færðu kisunum matargjöf.


Þeim eru færðar þakkir fyrir góðan hug til kattanna sem hér dvelja.


Þið eruð fyrirmyndar börn.


Kær kveðja og þakklæti.


Sigríður Heiðberg formaður.