Högni í vanda.

19 jan, 2009

Myndarlegur högni fannst í Bláskógarbyggð nálægt Laugavatni.


 


Hann kom í Kattholt 19. Janúar sl.


Hann er geltur, ómerktur, mjög ljúfur, feitur og pattaralegur.


 


Finnendur hans vona að eigandi hans gefi sig fram.


 


Velkominn í Kattholt elsku vinur.


 


Kær kveðja til dýravina.


Sigríður Heiðberg formaður.