Týndar / fundnar kisur
Þarftu að tilkynna týnda eða fundna kisu?
Hér að neðan birtast upplýsingar um kisur sem eru annaðhvort týndar eða kisur sem fundust og vilja ólmar komast heim.
Fundinn köttur- 200 Kópavogur
Óörmertur fress fannst við Hlíðarhjalla í Kópavogi. Hann er með svarta ól en án merkispjalds. Kisa...
Fundinn köttur – 201 Kópavgur
Komið var með óörmerta og ólalausa læðu í Kattholt miðvikudaginn 22.1.2025. Finnandi fann hana...
Fundinn köttur- Reykjavík
Komið var með svartan fress óörmertan í Kattholt sem fannst inní mannlausri íbúð í...
Míló Týndur – 270 Mosfellsbær
Nafn og aldur á kisu Míló, 2 ára Hvenær týndist kisan? 14.janúar 2024 Hvaðan týndist kisan...
Fundinn köttur -109 Reykjavík
Gulur og hvítur fress fannst við Fljótasel í 109 Reykjavík. Hann er örmerktur en skráður á fyrrum...
Felix týndur – 201 Kópavogur
Naf og aldur kisa : Felix, 10 mánaða Hvenær týndist kisan ? 29 desember 2024 Hvaðan týndist kisan?...
Rysio týndur – 101 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu: Rysio Hvenær týndist 24.12.2024 Hvaðan týndist kisa: Vesturgötu 101...
Fundinn köttur – 210 Garðabær
Óörmerkt og ólarlaus svört læða fannst við veginn við gólfvöllinn hjá Vífilstöðum, milli...
Rúrik týndur – 113 Reykjavík
Mynd af kisu IMG_5362.jpeg Nafn og aldur á kisu Rúrik Hvenær týndist kisan? 15. desember Hvaðan...
Bangsi týndur – 112 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Bangsi, rúmlega eins og hálfs árs (fæddist 4.6.2023) Hvenær týndist kisan? 10...
Lúmí týnd – 200 Kópavogur
Lúmí er 1 1/2 árs þrílit læða sem týndist frá heimili sínu að Furugrund 24. nóvember sl. Hún er...
Tinna týnd – 112 Reykjavík
Tinna týndist frá heimili sínu að Hverafold 10. desember. Hún er örmerkt, geld og félagslynd og...
Reggie týndur – 109 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Reggie 1 árs Hvenær týndist kisan? 30.nóv. 2024 Hvaðan týndist kisan...
Fundinn köttur – 200 Kópavogur
Óörmerktur, ógeldur og ólarlaus gulbröndóttur fress fannst við Goðasali þar sem hann hefur haldið...
Tímon týndur – 220 Hafnarfirði
Nafn og aldur á kisu Tímon Hvenær týndist kisan? 1. Nóvember Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?...
Karma týnd – 113 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Karma kisa. 2 ára Hvenær týndist kisan? Sept 2023 Hvaðan týndist kisan...
Kapla týnd – 220 Hafnarfjörður
Nafn og aldur á kisu Kapla, 14 mánaða Hvenær týndist kisan? 14. nóvember Hvaðan týndist kisan...
Nói týndur – 221 Hafnarfjörður
Nafn og aldur á kisu Nói fæddur 4.febrúar 2022 Hvenær týndist kisan? 11.Nóvember 2024 Hvaðan...
Krummi týndur – 200 Kópavogi
Krummi týndist frá heimili sínu að Hamraborg 9. október. Hann er örmerktur og ólin hans fannst en...
Nóra Týnd – 260 Njarðvík
Nafn og aldur á kisu Nóra, 7 ára Hvenær týndist kisan? Kl 12:15, 15. nóvember Hvaðan týndist kisan...
Rysiek týndur – Heiðmörk
Nafn og aldur á kisu Rysiek 1 og hálf mánuð Hvenær týndist kisan? 09.10.2024 Hvaðan týndist kisan...
Fundinn köttur
Hvar og hvenær fannst kisa? Bókhlöðustígur, 101, kl 18:00 - 8. nóvember 2024 Hefur aðilinn sem...
Gulli týndur- 270 Mosfellsbær
Nafn og aldur á kisu Gulli, 5 ára Hvenær týndist kisan? 1. nóvember Hvaðan týndist kisan...
Keli týndur – 104 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Keli, 1. árs Hvenær týndist kisan? Aðfaranótt fimmtudags 24. október 2024...
Tímon týndur – 101 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Tímon, 5 ára Hvenær týndist kisan? 13. október Hvaðan týndist kisan...
Mói týndur – 260 Reykjanesbær
Nafn og aldur á kisu Mói 3 ára Hvenær týndist kisan? 27.10.24 Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?...
Týndur – Ron (Ronni) 110 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Ron (Ronni) 5 ára. Hvenær týndist kisan? 4.8.24 Hvaðan týndist kisan...
Monsa – týnd 109 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Monsa - 2 ára Hvenær týndist kisan? sást síðast seint um kvöldið 24. október...
Bella – týnd 112 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Bella, 3 ára Hvenær týndist kisan? 17 október Hvaðan týndist kisan...
Óskar – týndur 200 Kópavogur
Nafn og aldur á kisu Óskar 3y. Hvenær týndist kisan? 13:30 22.10,2024 Hvaðan týndist kisan...
Freyja – týnd 113 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Freja 1 aur Hvenær týndist kisan? 16 .10 Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?...
Mona – týnd 113 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Mona 5 ára Hvenær týndist kisan? 1. október Hvaðan týndist kisan...
Nóra – týnd 200 Kópavogur
Nafn og aldur á kisu Nóra Hvenær týndist kisan? 10/11/2024 Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?...
Yoda týnd – 111 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Yoda er 7 mánaða Hvenær týndist kisan? 8. október 2024 Hvaðan týndist kisan...
Zazú týndur – 111 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Zazú 5 ára Hvenær týndist kisan? 6. október Hvaðan týndist kisan...
Týndur köttur – 111 Reykjavík
Þessi þrílita læða týndist frá Krummahólum í kring um 16. september. Hún er örmerkt, en ólarlaus....
Fundinn köttur – 270 Mosfellsbær
Þessi óörmerkta og ólarlausa læða fannst við fyrirtækið Vegmálun í Mosfellsbæ. Hún fannst í tösku...
Týnd – Sófí – 101 Reykjavík
Nafn og aldur á kisu Sófí (Sophia Loren) Hvenær týndist kisan? 4. október 2024 Hvaðan týndist...
Fundinn köttur – 111 Reykjavík
Þessi ógeldi, óörmerkti og ólarlausi fress fannst við Spóahóla, sunnudaginn 29. september sl. þar...
Snúður týndur – 200 Kópavogur
Nafn og aldur á kisu Snúður, 10 ára. Hvenær týndist kisan? Í gærkvöldi/nótt. Hvaðan týndist kisan...
Fundinn köttur – 301 Hvalfjarðarsveit
Hvar og hvenær fannst kisa? Svarfhóli Í Svínadal Hvalfjarðarsveit . Var við köttinn í 3 daga Hefur...
Karma týnd – 200 Kópavogur
Nafn og aldur á kisu Karma 5 ára Hvenær týndist kisan? 15 september Hvaðan týndist kisan...
Týnd – 110 Reykjavík
Millý, 3 ára Hvenær týndist kisan? 1.sept Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)? Vesturás 58, 110...
Týndur – 105 Reykjavík
Máni, 8 ára Hvenær týndist kisan? 04.09.2024 Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)? Bollagata 8, 105...
Týndur – 200 Kópavogur
Plútó 4 ára Hvenær týndist kisan? 6. September 2024 Hvaðan týndist kisan (heimilisfang)?...
Esja týnd – 108 Reykjavík
Esja er 1 árs læða sem týndist úr pössun að Giljalandi 108 Reykjavík þann 3. september. Hún er...
Nela er týnd – 230 Keflavík
Nela er 1 árs útikisa sem hefur ekki skilað sér heim til sín á Framnesveg í Keflavík síðan 12....
Fundin kisa
Þessi óörmerkta og ólarlausa læða fannst við ruslatunnur í grasagarðinum í Laugardal þar sem hún...
Fundin kisa (dáin)
Svartur geldur köttur fannst 9. júlí við Bræðraborgarstíg. Hann var óörmerktur og ólarlaus. Það...
Luna – 3ja
Inniköttur, slapp af heimili sínu í Árbænum 13. eða 14. Júlí.