Kæru dýravinir. 26. Júní 2008 kom undurfagur 2 mánaða kettlingur í Kattholt.


Hann fannst við Framnesveg í Reykjavík.


 


Skýrslan um hann segir að hann sé með blóð í nösum, ómerktur, þreyttur.


 


ÆÆ hann var svo umkomulaus að ég fór með niður á Laufásveg til að hlúa betur að honum.


 


En viti menn, þetta má Sigríður ekki gera, því hann fór aldrei aftur í Kattholt.


 


Hann var skýrður Buch af húsbóndanum á bænum.


 


Kær kveðja til dýravina.


Sigga.