Grár högni fannst í Hafnarfirði. Kom í Kattholt 23. janúar sl. Hann er eyrnamerktur 1520. Heitir Megas.


Haft var samband við skráðan eiganda hans, sem hélt að Megas væri dáinn.


Hann hafði tapaðist fyrir 1 ári síðan frá Hverfisgötu í Reykjavík. 


Það var mikil gleðistund í Kattholti er Guðmundur tók kisuna sína í fangið eftir langan aðskilnað.


Til hamingju.


Fyrir hönd Kattavinafélags  Íslands vil ég þakka finnendum hans fyrir að hafa samband við athvarfið.


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg. formaður.