Ingólfur er  svartur og hvítur högni sem hvarf úr brennandi húsi á Klappastíg 17 í Reykjavík.


 


Eigendur hans eru alveg miður sín að vita ekki um afdrif hans.


 


Það er veik von þeirra að hann hafi komist út úr húsinu og sé á lífi.


 


Kattholt vill koma til hjálpa og biðja alla þá sem telja sig hafa séð Ingólf, að hafa samband.


 


Við dýravinir biðjum og vonum að hann finnist.


 


Kær kveðja.

Sigríður Heiðberg formaður