19. febrúar var komið með grindhoraða læðu í Kattholt, sem fannst við Brekkuhvamm í Hafnarfirði.


 


Hún er með sár á auga og mun verða lögð inn á Dýraspítalann í Víðidal.


 


Í morgunn var hún ekkert búin að borða, svo ég sauð handa henni nýja ýsu , sem hún þáði litla skinnið.


 


Æ það tekur á að sjá vanrækt dýr. Það er þessi depurð í augunum á þeim.


 


Ég vil þakka finnendum  hennar fyrir að koma með hana í Kattholt . Velkomin í skjól elsku kisan okkar.


 


Kær kveðja til dýravina.


Sigríður Heiðberg formaður.