28 nóvember var komið með bröndóttan og hvítan högna í Kattholt. Hann fannst við Álfheima í Reykjavík.
Við skoðun kom í ljós að hann er bólginn á afturfæti litla skinnið.
Fluttur á Dýraspítalalann í Víðidal og lagður inn.
Hann er ómerktur, eins og flestar kisur sem hingað koma.
Nú er bara að bíða og sjá hvort eigandi hans gefi sig fram.
Kveðja Sigga.