Sæl Sigga og allir í Kattholti.


 


Ég fannst í kassa fyrir tveimur árum, en lenti síðan í kattholti. ( sjá mynd, ég er lengst til hægri á myndinni )  Þar var gott að vera en síðan fékk ég framtíðarheimili hjá Öldu og fjölskyldu.


 


 


Mér líður mjög vel núna og við á heimilinu erum öll svo góðir vinir.


 


Bestu jólakveðjur til allra í Kattholti.


 


Kveðja, Klói.