Kæru konur í Kattholti


 


Við heitum Moli og Muggur (Dimmi) og bjuggum hjá ykkur í Kattholti áður en við komum til góðu fjölskyldunnar sem við búum hjá núna.


Okkur langar að óska ykkur og öllum kisunum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.


Takk fyrir það góða starf sem þið vinnið, því án ykkar værum við ekki hér.


 


Jólakveðjur


Stór – fjölskyldan í Fossvoginum