Velkomin á heimasíðu Kattholts
Viltu gerast meðlimur í Kattavinafélagi Íslands? Skráðu þig hér
Opnunartími
Móttaka
Virka daga | 09:00 – 15:00
Laugardaga | 09:00 – 11:00
Sunnudagar | LOKAÐ
Móttaka á hótelgestum
Virka daga | 09:00 – 14:45
Laugardaga | 09:00 – 11:00
Kisur í heimilisleit
Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma.
Bókun fer fram símleiðis milli kl. 09:00 – 12:00 á virkum dögum eða í tölvupósti á netfanginu kattholt@kattholt.is
Vinsamlegast athugið að kisurnar eru aðeins sýndar þeim sem ætla að taka að sér kisu á heimili.
Gjald er 24.500-. fyrir kött frá Kattholti, óháð kyni og aldri.
Týndar/fundnar kisur
Ef kisa finnst og talið að hún sé týnd má koma henni í Kattholt á auglýstum opnunartíma.
Utan opnunartíma má hafa samband við Dýraþjónustu Reykjavíkur (DÝR) í síma 822-7820 þar sem starfsfólk getur aðstoðað.
Týndiru eða fannstu kisu?
Ýttu á hnappinn hér að neðan til að skoða týndar/fundnar kisur sem hafa verið skráðar á vefsíðu Katholts
Neyðaraðstoð
Ef þú finnur sært eða slasað dýr, vinsamlegast hafðu strax samband við næstu dýralæknastofu og lögreglu í síma 112.
Neyðarnúmer dýralækna utan opnunartíma er 530-4888.
Ef dýrið er ekki á lífi skal hafa samband við áhaldahús viðkomandi bæjarfélags eða lögregluembætti á þeim stað sem dýrið finnst.
Í neyðartilfellum má finna símanúmer vakthafandi dýralækna á höfuðborgarsvæðinu á heimasíðu Matvælastofnunar.
Styrkja Kattholt
Með því að ýta á hnappinn hér að neðan getur þú valið þá upphæð sem þú vilt leggja fram.
Hvert framlag, stórt eða smátt, gerir gæfumuninn og rennur allur ágóði óskertur til starfsemi Kattholts.
Upplýsingar & hlekkir
Fréttir & Greinar
Starfsemi Kattholts helst óbreytt.
Ekkert bendir til þess að yfirstandandi fuglaflensa smitist á milli katta þannig að starfsemi Kattholts (bæði athvarfs og hótels) er óbreytt. Mælt...
Dagatöl fyrir 2025 eru komin!
Dagatölin eru loksins komin! Hægt er að kaupa upphengt veggdagatal eða borðdagatal með myndum af kisunum í Kattholti. Hægt er að panta á...
Fundin kisa – 101 Reykjavík
Hvar og hvenær fannst kisa? Bókhlöðustígur, 101, kl 18:00 Hefur aðilinn sem fann kisuna séð hana áður? Já Er kisan með ól? Nei Er kisan örmerkt? Nei...