Velkominn í Kattholt elsku Týri.

13 nóv, 2008

Týri dvelur á Hótel Kattholti um þessar mundir. Hann fór á nýtt og gott heimili frá Kattholti 1994.


 


Nú er hann orðin gamall elsku drengurinn okkar.


 


Það vekur mikla gleði að fá að hafa hann hér um tíma meðan eigendur hans dvelja erlendis.


 


Ég er svo glöð að hafa  getað hjálpað Týra þegar hann var vegalaus hér í borgarlandinu og komið honum á nýtt og ábyrgt heimili.


 


Kveðja Sigga.


 


 


 


 


 


.