Kæru vinir


Um leið og ég óska ykkur farsældar á komandi ári, vil  ég þakka ykkur allan hlýhug  og elsku til starfseminnar hér.


 


Árið sem senn er liðið hefur bæði verið erfitt og gleðilegt.


 


Tár hafa fallið, en gleymum því ekki að gleðistundirnar eru fleiri. Það ber að þakka.


 


Hittumst hress á nýja árinu .


Kær kveðja. Sigríður Heiðberg formaður.