Kæru dýravinir. Bjartur hér, ég vil minni ykkur á jólamarkaðinn hér í Kattholti.


 


Gott væri ef þið mynduð gefa fallega muni á basarinn, Sigga segir að það sé til að kaupa í jólamatinn handa kisunum sem eru í Kattholti.


 


Það eru nú allir bjartsýnir hér og ég heyri að allt muni fara vel . Kærleikurinn er mikill hér og frúin á bænum segir að það hafi svo mikið að segja.


 


Ég trúi henni alveg.  Enn og aftur, ég tek á móti gjöfum.


Kveðja Bjartur í Kattholti.