Kisur í heimilisleit
Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma.
Bókun fer fram símleiðis milli kl. 09:00 – 12:00 á virkum dögum eða í tölvupósti á netfanginu kattholt@kattholt.is
Vinsamlegast athugið að kisurnar eru aðeins sýndar þeim sem ætla að taka að sér kisu á heimili.
Gjald er 27.000-. fyrir kött frá Kattholti, óháð kyni og aldri.
Hér fyrir neðan eru kisur í leit að framtíðarheimili
Lóa 3 ára – útiköttur
Lóa er yndisleg, rólega og góð kisa sem óskar eftir góðu framtíðarheimili þar sem hún getur fengið...
Matta og Ponsa- 3 ára útikisur
Matta þessi bröndótta er frekar feimin og vill ekki of mikil læti. Þessvegna leitast hún og systir...
Kría og Lóa 1 & 2 ára – Innikisur
Kría og Lóa óska eftir framtíðarheimili / Kría and Lóa are looking for a future home Elsku Kría og...
Karítas – 12 ára útikisa
Karítas, kölluð Kara, kölluð Kisi er dásamlega kúrin og félagslynd kisa. Húin vill helst alltaf...
Orgill 9 ára – Útiköttur
Orgill er yndislegur kelinn og góður fress sem óskar eftir góðu framtíðarheimili. Hann elskar að...
Mija 3 ára – Útiköttur
Mija er 3 ára yndisleg og blíð útikisa sem óskar eftir framtíðarheimili þar sem hún fær að vera...
Spooks 9 ára – Fósturheimili / Framtíðarheimili
Spooks er 9 ára gömul læða sem er mjög hrædd. Þiggur mat og vatn en vill lítið láta klappa sér....
Villi 2 ára – Fósturheimili / Framtiðarheimli
Villi er fallegur, hræddur og líklega villtur köttur sem óskar eftir fósturheimili sem getur séð...
Boxý 2 ára – Innikisa
Boxý er feimin við mannfók í fyrstu en er yndisleg kisa sem þiggur klapp þegar hún er byrjuð að...
Bento 8 ára – Útiköttur
Bento er yndislegur 8 ára rólegur fress sem vill komast á rólegt og gott heimili þar sem hann fær...
Louis – 2 ára útikisi
Louis er 2 ára gulbröndóttur og hvítur fress sem óskar nú eftir traustu framtíðarfósturheimili þar...