Kisur í heimilisleit
Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma.
Bókun fer fram símleiðis milli kl. 09:00 – 12:00 á virkum dögum eða í tölvupósti á netfanginu kattholt@kattholt.is
Vinsamlegast athugið að kisurnar eru aðeins sýndar þeim sem ætla að taka að sér kisu á heimili.
Gjald er 24.500-. fyrir kött frá Kattholti, óháð kyni og aldri.
Hér fyrir neðan eru kisur í leit að framtíðarheimili
Izzie og Annie – innikisur
Izzie og Annie eru dásamlegar, amerískar systur sem óska nú eftir traustu og rólegu...
Louis – tæplega 2 ára útikisi
Louis er 1 1/2 árs gulbröndóttur og hvítur fress sem óskar nú eftir rólegu og traustu...
Alfa – 6 ára útikisa
Alfa er 6 ára bröndótt og hvít læða sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hún kæmist...
Simbi og Zummy – 4 ára kisubræður sem vilja vera útikisur
Simbi og Zummy eru dásamlegir 4 ára kisubræður úr Grindavík sem vilja fara saman á...
Músi (og Padda) 8 ára innikisur
Músi er 8 ára svartur og hvítur fress sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hann og...