Kisur í heimilisleit

Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma.

Bókun fer fram símleiðis milli kl. 09:00 – 12:00 á virkum dögum eða í tölvupósti á netfanginu kattholt@kattholt.is

Vinsamlegast athugið að kisurnar eru aðeins sýndar þeim sem ætla að taka að sér kisu á heimili.

Gjald er 27.000-. fyrir kött frá Kattholti, óháð kyni og aldri.

Hér fyrir neðan eru kisur í leit að framtíðarheimili

Lóa 3 ára – útiköttur

Lóa 3 ára – útiköttur

Lóa er yndisleg, rólega og góð kisa sem óskar eftir góðu framtíðarheimili þar sem hún getur fengið...

Karítas – 12 ára útikisa

Karítas – 12 ára útikisa

Karítas, kölluð Kara, kölluð Kisi er dásamlega kúrin og félagslynd kisa. Húin vill helst alltaf...

Orgill 9 ára – Útiköttur

Orgill 9 ára – Útiköttur

Orgill er yndislegur kelinn og góður fress sem óskar eftir góðu framtíðarheimili. Hann elskar að...

Mija 3 ára – Útiköttur

Mija 3 ára – Útiköttur

Mija er 3 ára yndisleg og blíð útikisa sem óskar eftir framtíðarheimili þar sem hún fær að vera...

Boxý 2 ára – Innikisa

Boxý 2 ára – Innikisa

Boxý er feimin við mannfók í fyrstu en er yndisleg kisa sem þiggur klapp þegar hún er byrjuð að...

Bento 8 ára – Útiköttur

Bento 8 ára – Útiköttur

Bento er yndislegur 8 ára rólegur fress sem vill komast á rólegt og gott heimili þar sem hann fær...

Louis – 2 ára útikisi

Louis – 2 ára útikisi

Louis er 2 ára gulbröndóttur og hvítur fress sem óskar nú eftir traustu framtíðarfósturheimili þar...