Kisur í heimilisleit
Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma.
Bókun fer fram símleiðis milli kl. 09:00 – 12:00 á virkum dögum eða í tölvupósti á netfanginu kattholt@kattholt.is
Vinsamlegast athugið að kisurnar eru aðeins sýndar þeim sem ætla að taka að sér kisu á heimili.
Gjald er 24.500-. fyrir kött frá Kattholti, óháð kyni og aldri.
Hér fyrir neðan eru kisur í leit að framtíðarheimili
Perla 4 ára útikisa
Perla sæta er 4 ára þrílit læða sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hún kæmist út...
Dimma 6 ára útikisa
Dimma fallega er 6 ára svört og hvít læða sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hún...
Flöffí 9 ára útikisa
Flöffí er 9 ára bröndótt læða sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hún kemst út að...
Alfa 7 ára útikisa
Alfa bjútí er 7 ára bröndótt og hvít, síðhærð læða, sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili...
Tobby 8 ára innikisa
Tobby er gulbröndóttur og hvítur geldur fress sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem...
Púma 8 ára innikisa
Púma er svört læða sem óskar eftir traustu framtíðarheimili þar sem hún mun una sér sem innikisa....
Karólína 10 ára innikisa
Karólína Queen er 10 ára svartyrjótt og gullfalleg læða sem óskar eftir traustu framtíðarheimili....
Ralli 11 ára útikisi
Ralli rúsínukall er 11 ára kremaður fress sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hann...
Myrkvi 4 ára útikisi
Myrkvi fallegi er 4 ára gamall svartur útikisi sem óskar eftir traustu framtíðarheimili þar sem...
Músi (og Padda) 8 ára innikisur
Músi er 8 ára svartur og hvítur fress sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hann og...