Kisur í heimilisleit
Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma.
Bókun fer fram símleiðis milli kl. 09:00 – 12:00 á virkum dögum eða í tölvupósti á netfanginu kattholt@kattholt.is
Vinsamlegast athugið að kisurnar eru aðeins sýndar þeim sem ætla að taka að sér kisu á heimili.
Gjald er 24.500-. fyrir kött frá Kattholti, óháð kyni og aldri.
Hér fyrir neðan eru kisur í leit að framtíðarheimili
Berti og Bubbi – Fósturheimili (innikisur)
Bræðurnir Berti og Bubbi þurfa tímabundið fóstur þar sem þeir fá þa miklu umönnun sem þeir þurfa...
Kría og Lóa – Fósturheimili (innikisur)
Mæðgurnar Kría og Lóa fundust úti og hafa verið frekar hræddar við mannfólkið hingað til....
Frú Stella – 4 ára innikisa sem vill kíkja út á svalir
Stella sæta er 4 ára bröndótt læða sem óskar nú eftir dásamlegu og traustu framtíðarheimili þar...
Louis – tæplega 2 ára útikisi
Louis er 1 1/2 árs gulbröndóttur og hvítur fress sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar...
Alfa – 6 ára útikisa
Alfa er 6 ára bröndótt og hvít læða sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hún kæmist...
Freyja – Kisa mánaðar í samstarfi við Hringdu
Freyja fallega er 3 ára bröndótt og hvít læða sem fannst í Kópavogi í byrjun ágúst, en enginn bar...
Simbi og Zummy – 4 ára kisubræður sem vilja vera útikisur
Simbi og Zummy eru dásamlegir 4 ára kisubræður úr Grindavík sem vilja fara saman á...
Dimma 6 ára útikisa
Dimma fallega er 6 ára svört og hvít læða sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hún...
Ralli 11 ára útikisi
Ralli rúsínukall er 11 ára kremaður fress sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hann...
Músi (og Padda) 8 ára innikisur
Músi er 8 ára svartur og hvítur fress sem óskar nú eftir traustu framtíðarheimili þar sem hann og...