Kisur í heimilisleit

Kisur í heimilisleit eru sýndar eftir hádegi á virkum dögum á fyrirfram bókuðum tíma.

Bókun fer fram símleiðis milli kl. 09:00 – 12:00 á virkum dögum eða í tölvupósti á netfanginu kattholt@kattholt.is

Vinsamlegast athugið að kisurnar eru aðeins sýndar þeim sem ætla að taka að sér kisu á heimili.

Gjald er 27.000-. fyrir kött frá Kattholti, óháð kyni og aldri.

Hér fyrir neðan eru kisur í leit að framtíðarheimili

Kolfinna – Útiköttur

Kolfinna – Útiköttur

Kolfinna er falleg og róleg kisa sem óskar eftir heimili. Hún þarf mikinn tíma og þolinmæði áður...

Diego 7 ára – Útiköttur

Diego 7 ára – Útiköttur

Þessum fallega svarta 7 ára fress er að leita að sínu framtíðarheimili. Hann er blíður og góður....

Bossý 2 ára – Útiköttur

Bossý 2 ára – Útiköttur

Bossý er lítil og nett yndislega blíð útikisa sem óskar eftir heimili. Hún er hvít og brúnbröndótt...

Garlic 6 ára – Útiköttur

Garlic 6 ára – Útiköttur

Garlic er fallegegur og yndæll köttur sem leitar að sínu framtíðarheimili. Hann er klár, kann að...

Tási 1 árs- Útiköttur

Tási 1 árs- Útiköttur

Tási er kisan sem kemur alltaf til þín þegar þú sest í sófann. Hann vill mikið klapp og mikið knús...

Fiðla 5 ára – Útiköttur

Fiðla 5 ára – Útiköttur

Fiðla er fallega og ljúf læða sem er að leita sér að elskulegu heimili. Hún vill vera eini...

Pabbi 2 ára – Útiköttur

Pabbi 2 ára – Útiköttur

Pabbi er feiminn við fyrstu kynni en voða elskulegur herramaður. Hann er að óskar eftir rólegur og...

Lenny 7 ára- Útiköttur

Lenny 7 ára- Útiköttur

Frábær karakter hann Lenny okkar. Hann er alltaf tilbúinn í leik. Áhugasamir bókið skoðunartíma...

Mamma 2 ára- Útiköttur

Mamma 2 ára- Útiköttur

Mamm er falleg, lítil og ung læða. Hún er pínu heimin en er öll að opna sig. Hún er bara...

Leo 2 ára – Útiköttur

Leo 2 ára – Útiköttur

Leo er orkubolti sem vill vera vinur allra katta, hann er ennþá pínu smeikur við fólk en það er...

Snati 3 ára- Útiköttur

Snati 3 ára- Útiköttur

Snati er stór og fallegur ungur fress. Hann er pínu feiminn við fyrstu kynni en er fjótur að opna...