Í janúar 2009 var hringt í athvarfið vegna læðu sem tapaðist  frá Holtsbúð í Garðabæ.


 


Lýsing á kisunni frá eigenda hennar, er að hún sé  Color point persi. 


 


Nú er hún fundin og er á leið í Kattholt.


 


Læðan heitir Nína. Ef þú eigandi góður sérð þessa auglýsingu, hafðu þá samband við athvarfið.


 


Kær kveðja Sigga.