Svört loðin læða fannst við Sæbólsbraut í Kópavogi.


 


Kom í Kattholt 20. mars sl. 


 


Hún er komin að goti.


 


Trúlega er hún búin að vera týnd lengi eða yfirgefin.


 


Sjúkrasjóðurinn Nótt mun styrkja kisuna .


 


Ég vil þakka dýravinum sem styrkja sjóðinn til blessunnar fyrir kisur í neyð.


 


Velkomin í Kattholt.


 


Kær kveðja .


Sigga.