Elsku Sigga og allir vinir mínir í Kattholti.
Ég sendi ykkur kærar jólakveðjur með þakklæti fyrir allt gamalt og gott.
Sérstaklega þakka ég klapp og knús, gönguferðir og allt gott atlæti á liðnum árum.
Hittumst heil með hækkandi sól!
Ykkar einlægur vinur, Mosi.
Lífið hefur breyst hjá þér elsku strákurinn minn. Til hamingju.
Mynd númer 2 er af Mosa á dýraspítalanum fyrir mörgum árum.
Sigga fósturmamma og starfsfólk.