Sýningadögum í Kattholti fækkar.

24 nóv, 2008

Við höfum sýnt kisur í leit að nýjum eigendum alla virka daga .  l. Desember mun verða breyting á. Þá munum við sýna kisur , Þriðjudaga og Fimmtudaga frá 14-16.


 


Þetta er gert til að hagræða og spara . 


 


Ástandið á Íslandi mun koma niður á öllu starfinu hér.


 


Ég vil brýna því til kattaeiganda að yfirgefa ekki dýrin sín.


 


Við erum að krefja alla um ábyrð, hvað  með okkur sem eigum kisur.


 


Ég bið ykkur um að fara inn á kattholt.is , þá sjáið þið  hvað vanrækslan er mikil á kisunum okkar.  


 


Ég fullyrði að í erfileikum lífssins er yndisleg að eiga dýr .


Stöndum saman í að gera vegferð þeirra sem mestan.


 


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg formaður.