Fréttir & greinar

Kisumóðir kveður.

Bröndótt og hvít læða fannst með 3 kettlinga við Urðarholt í Mosfellsbæ. Hún kom í Kattholt 20. júní. Við skoðun kom í ljós að hún var með ...

Kötturinn með Ljáinn

 Kötturinn Óskar virðist skynja það þegar einhver vistmanna hjúkrunarheimilisins í Providence er við það að ganga á vit feðra sinna....

Önnur saga af lögreglunni í Hafnarfirði.

Langaði að segja ykkur aðeins frá honum Koli mínum sem ég auglýsti eftir hér á síðunni hjá ykkur.   En eftir að hafa auglýst í bæjarblaðinu í...

Sorgleg frétt sem snertir alla dýravini.

Komið var með með lítið kisubarn á Dýraspítalann í Víðidal.  Hann hafði fundist í Breiðholti í Reykjavík.   Hann var mjög horaður og veikur við...

Sorgmædd fjölskylda í Hafnarfirði.

Ég vildi bara senda ykkur smá sögu um viðhorf yfirvalda í Hafnarfirði til gæludýra bæjarbúa.     Fyrir nokkrum vikum stakk innikötturinn...

Sýnum dýrunum okkar kærleika

6. júlí var örþunnur pappakassi fyrir utan Kattholt.  Þegar hann var opnaður kom í ljós tveggja mánaða hræddur  kettlingur....

Kettlingur leitar ásjár hjá dýravini.

Ágætu kattavinir Á mánudagsmorguninn gerðist sá undarlegi atburður þegar ég kom heim til mín úr ameríkuflugi að skyndilega stóð agnarlítill...

Fjör á Hótel Kattholti.

80 kisur dvelja á Hótel Kattholti um þessar mundir. Kisurnar eru á öllum aldri, sá yngsti er 3 mánaða gamall, sá elsti 16 ára.    ...

Fallegt framtak ungrar stúlku.

Sóborg kom í Kattholt og færði kisunum sem hér dvelja peningagjöf.   Peningagjöfin  er afrakskur af basar sem hún hélt í þeim tilgangi að...

Brandur frá Kattholti 12 ára.

  Ég hef skoðað kattholt.is mikið að undanförnu og mér finnst alveg hræðilegt það sem fólk getur gert þessum saklausu kisum.   Ég á einn kött frá...

Eygló sendir baráttukveðjur í Kattholt.

Kæra Sigríður og allir í Kattholti. Enn og aftur blöskrar manni að sjá níðingsverkin sem framin eru á saklausum dýrum hér á landi. Ég hugsa mikið um...

20 ára á Hótel Kattholti.

Skotti er í sumardvöl á Hótel Kattholti.  Hann verður hér í vikutíma.   Hann er fæddur ´87 og er orðinn 20 ára  gamall.   Hann er mjög...

Margrét sendir þakkir til Kattholts.

Sælar. Mikið varð ég hamingjusöm í hjartanu mínu þegar ég kíkti inn á síðuna hjá ykkur í dag. Ég sá þar kött sem ég kom með til ykkar í byrjun...

Virðingaleysi gagnvart lítilmagnanum.

Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgun var pappakassi fyrir utan athvarfið.   Á kassanum voru loftgöt og þurrmatur var i honum.  ...

Dýranna okkar minnst.

Blóm sett á leið Emils í Kattholti. Um leið og við minnumst hans, hugsa ég til þeirra sem mist  hafa dýrin sín af mörgum ástæðum....

Hefðarkisurnar Emil og Loppa litla

  Sæl Sigríður. Mig langaði til að senda þér myndir af kisunum mínum, Emil sem ég fékk hjá þér sennilega árið 2000 og svo hún Loppa litla sem...

Nýbaðaðir kettlingar

Kæru dýravinir. Ég sendi ykkur nýja mynd af kettlingunum sem komu í pappakassa í Kattholt 8. júní sl. Þeir voru baðaðir í gær og  eru þeir við...

Fékk nafnið Shandor

Kæra Sigríður!   Hjartað mitt fer út til þín og samstarfsfólks þegar ég les á vefnum um þær lífsreynslur sem þið þurfið að fara í gegnum. ...

Hvar er mamma okkar.

Komið var með 5 kettlinga í pappakassa í  Kattholt í dag. Það var lítil stúlka sem var send inn í athvarfið með þá.   Starfsfólk bað stúlkuna...

Snúður eignast nýtt heimili.

Thararat Yimyan kom í Kattholt ásamt móður sinni og valdi 1 kettling úr stórum hópi .   Það var ást við fyrstu sýn.  Hún gaf honum nafnið...

Óskum eftir sjálfboðavinum í Kattholt.

Mikið álag er í Kattholti um þessar mundir. Margar læður með kettlinga sem okkur langar að koma á legg. Þess vegna óskum við eftir sjálfboðavinum...

Svartur blettur á þjóðfélaginu.

30 Maí var komið með 2 fallega kisustráka í Kattholti.  Þeir fundust við Skúlagötu í Reykjavík. Þeir eru mjög ljúfir og góðir.  Átakanlegt...

Hlýjar kveðjur úr Vesturbænum .

Kæru Kattholtskonur.   Mikið er sárt að horfa upp á allar kisurnar sem er farið illa með.     Ég hef tekið eftir því að vorin eru...

Okkur líður vel í Kattholti.

Kæru dýravinir. Ég sendi ykkur nýjar myndir af kisubörnunum sem voru settir í kassa við blaðagám við Bústaðaveg í Reykjavík 23. Apríl sl.  ...

Ég sá hann eiga leið hjá af og til.

Fyrir um 2-3 árum byrjaði hann að venja komur sínar í dollurnar hjá kisunum mínum. Þá var hann eitthvert stutt tímabil með ól og merki, nafnið hans...

Í minningu Míru,

I Minningu Miru Fyrir um 14 árum fengu við litinn sætan loðin kettling hjá þér. Hún var úr goti með 5 kettlingum, 2 loðnar, hinir snöghærðir. Hilmar...

3 kettlingar bornir út í Reykjavík.

3 yndislegir kettlingar fundust 23. Maí  í kassa við blaðagám  í  Reykjavík.   Starfsmaður Reykjavíkurborgar kom með þá í Kattholt.  ...

Karma og Tumi frá Kattholti.

Sælar Kattholtskonur.     Hann Tumi hefur það gott hérna hjá okkur. Við fengum hann hjá Kattholti 26. apríl síðastliðinn.    ...

Eikarkettir

 Branda Moli Líu Nú eru þrír heimiliskettir í fjölskyldunni á Eik í Mosfellsbæ, þar sem ferfætlingar ráða ríkjum og hafa það gott í sveitinni....

Gleymd kisa á Hótel Kattholti

4. apríl kom Sísa í gæslu á Hótel Kattholt  Hún átti að dvelja hér í 7 daga. Ekki hefur verið hægt að ná í eiganda hennar. Sísa ...

Mosi heimsækir minningalundinn.

Myndin sýnir Mosa  við leiði  Emilis í Kattholti. Emil þjónaði athvarfinu í 12 ár. Hann reyndíst kettlingum sem besta móðir....

Áhyggjur dýravina.

Komdu sæl Sigríður. Ég kíki reglulega á síðuna ykkar. Mikið sker mann í hjartað að fylgjast með því hvernig farið er með kisur hér á landi. Hvað...