Mikið álag er í Kattholti um þessar mundir.


Margar læður með kettlinga sem okkur langar að koma á legg.


Þess vegna óskum við eftir sjálfboðavinum sem gætu hjálpað til í Kattholti.


Gaman væri að heyra frá ykkur.


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg formaður.