Kisurnar í Kattholti fá hlýjar kveðjur.

14 Jul, 2007

Vinkonurnar Helga Bryndís og Kolfinna söfnuðu peningum til að styrkja óskilakisur í Kattholti.


Kattavinafélag Íslands þakkar þeim hlýjan hug  til kattanna sem hér dvelja í vandræðum sínum. 


Megi blessun fylgja ykkur.


Sigríður Heiðberg formaður.