Er starfsfólk kom til vinnu sinnar í morgun var pappakassi fyrir utan athvarfið.

 

Á kassanum voru loftgöt og þurrmatur var i honum.

 

 

Kisurnar sem voru í kassanum höfðu komist út úr honum og eru hvergi sjáanleg.

 

 

Ekki er vitað hvað kisurnar voru margar.

 

 

Enn og aftur er brotið á kisunum okkar. Þessi atburður veldur mér mikilli reiði og sorg .

 

 

Skora ég á þann sem skildi kassann eftir að hafa samband við mig.

 

 

Kveðja.

 

Sigríður Heiðberg.

 

Formaður.