Bröndóttur ungur högni fannst slasaður 2. ágúst og  fluttur af Lögregunni í Reykjavík á Dýraspítalann í Víðidal.

 

Við skoðun kom í ljós að hann er mjaðmargrindarbrotinn og þarf að vera í búri meðan hann jafnar sig.

 

Ég heimsótti dýrið í gær og tók þessa mynd af honum .

 

Er það von mín að eigandi hans finnist.

 

Kær kveðja.

 

Sigríður Heiðberg.