Kæru dýravinir. Ég sendi ykkur nýja mynd af kettlingunum sem komu í pappakassa í Kattholt 8. júní sl.


Þeir voru baðaðir í gær og  eru þeir við bestu heilsu  og borða sæmilega.


Eru þeir á leiðinni til Lenu fósturmóður Kattholts sem ætlar að hjálpa þeim að bjarga sér án móður sinnar.


Henni eru færðar þakkir fyrir þær kisur sem hún hefur þegar bjargað.


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg.