Óskilakisurnar í Kattholti fá peningagjöf.

18 júl, 2007

Vinkonurnar Ágústa Sól og Hildur Franziska bökuð kökur og seldu til fjáröflunar fyrir óskílakisurnar í Kattholti.

 

Framtak þeirra  sýnir kærleiksríka elsku til kattanna sem dvelja hér og hafa verið yfirgefnir af eigendum sínum.

 

Megi blessun fylgja ykkur.

 

F. h. Kattavinafélags Íslands.

 

Sigríður Heiðberg formaður.