Árný, Guðný og Þóranna komu og færðu Kattholti peningagjöf.
Þær héldu basar til styrktar kisunum í athvarfinu og sýndu með því hlýjan hug sinn til dýranna.
Kattavinafélag Íslands þakkar þeim framtakið.
Megi blessun fylgja ykkur.
Sigríður Heiðberg formaður.