Fréttir & greinar

Björgunarleiðangur á Akureyri

Það var eitt kalt kvöld í byrjun þessa árs að ég og vinkona mín fórum í okkar reglulega leiðangur að gefa útigangskisunum hér á Akureyri. Fyrsta...

Dagatöl, jólakort og merkimiðar

Nú höfum við í Kattholti fengið sendingu af fallegum dagatölum fyrir árið 2012, jólakort og merkimiða. Allar vörurnar prýða kisur sem hafa átt heima...

Fréttir af kisunum okkar – Myndir

Við fengum hjá ykkur tvo yndislega kettlinga í byrjun september og langar okkur að senda ykkur smá fréttabréf. Þeir fengu nöfnin Bóas og Ronja...

Kæru félagar í Kattavinafélagi Íslands

Við hvetjum ykkur til að greiða félagsgjöldin ykkar fyrir árið 2011 sem allra fyrst. Nú er almanaksárið að renna út og það er alltof mikið af...

Litli kettlingurinn fundinn

Tíu vikna kettlingurinn sem við auglýstum eftir hér á heimasíðu Kattholts í gær er fundinn! Kona nokkur var á gangi eftir Stakkahlíð þegar hún...

Kæru kattareigendur

Ef þið skoðið heimasíðu Kattholts og farið undir eftirlýstir kettir, eða fundnir kettir, sjáið þið að meira og minna eru kettirnir ómerktir. Það...

Týndur lítil 10 vikna kettlingur

  Kettlingur, sem er aðeins tíu vikna gamall, stökk út um glugga á heimili sínu á Flókagötu 66, sem er á horni Flókagötu og Stakkahlíðar....

Akið varlega!!!!

Nú er kominn sá árstími sem farið er að skyggja mjög skyndilega og síðustu daga hefur skyggni í Reykjavík oft verið afar slæmt. Því miður höfum við...

Áminning

Borið hefur á að fólk sem tilkynnir týndar eða fundnar kisur láti ekki vita ef kisan er komin heim. Af þessu tilefni bið ég þá sem hafa endurheimt...

Jólakort – Merkimiðar – Dagatöl

Nú höfum við fengið sendingu af nýjustu jólakortununum, merkimiðum og dagatölum fyrir árið 2012.  Fallegar kisumyndir prýða allar vörurnar -...

Gjöf

Þessar ungu stúlkur, Úlfhildur, Sigrún og Nicole komu í Kattholt og færðu kisunum gjafir. Þetta voru leikföng sem þær höfðu búið til sjálfar og...

Minningarsjóður Sigríðar Heiðberg

Eftir fráfall Sigríðar var stofnaður minningarsjóður um hana, sem hefur það hlutverk að styðja við starfsemina í Kattholti. Til að gefa í sjóðinn er...

Snúlla fékk nýtt heimili og nýtt nafn

Það var lítil og furðulega róleg kisa sem labbaði inn hér í Borgarfirðinum á miðvikudaginn síðasta.  Það var auðsjáanlegt af svip húsbóndans...

Sjálfboðaliðar óskast

Kattholt óskar eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við að sinna köttunum í Kattholti. Kisurnar þurfa fyrst og fremst á því að halda að viðkomandi sé...

Fósturheimili óskast

  Tvær kettlingafullar læður dvelja nú í Kattholti og þurfa nauðsynlega að komast á gott fósturheimili, þar sem ábyrgð er höfð í fyrirrúmi. Þær...

Tombóla til styrktar Kattholti

  Í síðustu viku mættu tvær ungar dömur í Kattholt með afraksturinn af tombólu sem þær höfðu haldið.   Peningana vildu þær gefa Kattholti...

Mjása er komin heim

Mjása, sem auglýst var eftir á heimasíðu kattholt.is 12. september sl., er komin heim.  Hún birtist öllum á óvörum í dag; svöng, þreytt, horuð...

Gormur fundinn

Á forsíðu Kattholts er lýst eftir kettinum Gormi. Þau gleðitíðindi voru að berast að Gormur er fundinn. Hann hvarf af Lindargötu en fannst uppi í...

Falleg saga um Gullbrá (Vídeó)

Okkur var að berast sæt saga af kisu sem fór frá okkur í Kattholti fyrir tveimur árum og við hvetjum þá sem hafa fengið ketti úr Kattholti að senda...

Hjartans þakkir!

Á laugardaginn var Maraþonhlaup Reykjavíkur haldið. Til stuðnings Kattholti hlupu margir, góðir kisuvinir og langar okkur að færa þeim okkar...

Gjöf til Kattholts

Talía og Karolína   Þessar ungu stúlkur Talía Fönn og Karólína komu í Kattholt og færðu kisunum peningagjöf.   Takk kærlega fyrir að hugsa...

Hetjusaga Loka

Mig langar að segja ykkur eina hetjusögu af kisu. Þessi köttur heitir Loki og hann var í þriggja daga pössun á Snorrabraut í Reykjavík um síðustu...

Hlaupið til styrktar Kattholti

Kæru kattarvinir. Á laugardaginn kemur, 20. ágúst, verður Reykjavíkur Maraþon haldið. 26 manns hafa boðist til að hlaupa áheitahlaup fyrir Kattholt,...

Vaknaði með Skötu í fanginu

Það ríkti mikil gleði á heimili einu í Skerjafirði eldsnemma um morgunin í síðustu viku. Eigandi kisunnar Skötu sem hvarf frá heimilinu 30. júní var...

11 ára stúlka safnar fyrir Kattholt

Lísa Björk Hannesdóttir er 11 ára stúlka sem á hund, en þegar hún frétti af fjárhagsvanda Kattholts og hversu margir óskilakettir dvelja þar alla...

Tombóla til styrktar Kattholti (Myndir)

Þær Aníta Hafrúnardóttir og Amanda Rán Þorleifsdóttur hélti tombólu til styrktar Kattholti.Fyrir peninginn keyptu þær kattamat og komu með hann til...

Þakkir til velunnara Kattholts

  Laugardaginn 2.júlí hélt Kattavinafélag Íslands upp á 35 ára afmæli sitt og Kattholt upp á 20 ára afmæli.   Við teljum að yfir 200...

Afmælishátíð í Kattholti

Tvöfalt afmæli:  Í ár er Kattavinafélag Íslands 35 ára og Kattholt 20 ára. Allir félagsmenn, vinir og velunnarar boðnir hjartanlega velkomnir...

Neyðarkall – Matarlaust í Kattholti

Kæru kisuvinir.  Oft var þörf en nú er nauðsyn. Síðustu vikur höfum við verið með svo mikið af óskilaköttum að allur matur er uppurinn. Við...

Áhyggjulaus í fríið!

Að gefnu tilefni biður Kattavinafélag Íslands þá sem ganga fram á dáin dýr að hringja umsvifalaust í lögreglu.  Það getur skipt meginmáli hafi...

Kveðja frá zorro

Fyrir ca. 7 árum útvegaði hún Sigga mér heimili.  Ég var búinn að vera í Kattholti í 9 mánuði og kannski farið að leiðast biðin. En heppinn var...

Kæru þið öll í Kattholti

Mig langar að senda ykkur myndir af honum Fróða okkar sem er mesta yndi og kelirófa sem við höfum kynnst. Dagurinn hans byrjar á því að hann fær...

Nýr formaður Kattavinafélags Íslands

Á aðalfundi Kattavinafélags Íslands þann 14. apríl var kjörinn nýr formaður, Anna Kristine Magnúsdóttir. Eftir fráfall Sigríðar Heiðberg hafði Anna...

Hótel Kattholt lækkar verð

Hótel Kattholt hefur lækkað verð fyrir hótelgesti sína úr 1.500 krónum á sólarhring í 1.200 krónur. Sé komið með tvo ketti af sama heimili sem deila...

Ættleiðingar og basar í Kattholti

  Laugardaginn 16. apríl efnir Kattholt, Stangarhyl 2, til ættleiðingardags og basars. Í Kattholti eru margar fallegar og blíðar kisur sem bíða...

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands

Aðalfundur Kattavinafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl 2011 kl. 18 í Kattholti, Stangarhyl 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og...

Kisur í vanda

Þegar starfsfólk kom til vinnu núna í morgunn var þessi stóri pappakassi fyrir framan hurðina í Kattholti. Á honum var miði frá Flugfélagi Íslands -...

Minningarsjóður Sigríðar Heiðberg

  Þeim sem vilja minnast Sigríðar er bent á Minningarsjóð Sigríðar Heiðberg til styrktar líknarstarfinu í Kattholti.   Reikningsnúmer:...

Lokað vegna jarðarfarar

Fimmtudaginn 3. mars verður lokað eftir hádegi vegna jarðarfarar Sigríðar Heiðbergs formanns Kattavinafélags Íslands.