Borið hefur á að fólk sem tilkynnir týndar eða fundnar kisur láti ekki vita ef kisan er komin heim. Af þessu tilefni bið ég þá sem hafa endurheimt kisuna sína að láta vita svo hægt sé að fjarlægja auglýsinguna af netinu. Ekkert er meira gleðiefni en kisa sem hefur komist til síns heima.