Tombóla til styrktar Kattholti (Myndir)

7 júl, 2011


Þær Aníta Hafrúnardóttir og Amanda Rán Þorleifsdóttur hélti tombólu til styrktar Kattholti.
Fyrir peninginn keyptu þær kattamat og komu með hann til okkar.
Takk kærlega fyrir dugnaðinn stelpur.
Gáfu mat
Systkynin Helga og Tryggvi komu færa farandi hendi í Kattholt og gáfu fóður.
Takk fyrir það krakkar!
Önnur tombóla til styrktar Kattholti
Það er gaman að sjá hvað krakkar eru hugulsamir og duglegir.
En þau Ari Hallgrímsson, Arnaldur Grímsson, Ásta Júlía Grímsdóttir og Una Stefánsdóttir héldu öll saman tombólu og söfnuði 5.000 kr.
Takk fyrir hugsunarsemina.