Gleðifréttir

27 apr, 2012


Það kom yndislegt fólk að skoða kisurnar hér í Kattholti og þegar þau sáu tvíburanna Braga og Bragga í eigin persónu þá fellu þau gjörsamlega fyrir þeim og þá var ekki aftur snúið . Ákváðu þau þá að taka þá báða heim með sér. Þau voru nýbúin að missa kisann sinn. Til hamingju fjölskyldan með stóra hjartað, þeir eiga eftir að gefa ykkur mikið. Kveðja Starfsfólkið í Kattholti.