Fréttir & greinar
Flóra fína
Megum til með að senda ykkur línu og segja frá því hvernig kisan hún Flóra fína hefur það í dag. Af öllum kisum sem ég hef átt þá held ég að hún sé...
Skuggi kominn heim – Týndur í 25 mánuði
Skuggi í fangi fjölskyldu sinnar Kæru vinir 15.nóvember var komið með svartan högni í Kattholt sem fundist hafði við Vallarás í Reykjavík. Við...
Garpur
Þann 26 október kom Garpur til okkar. Viku áður hafði hann fundist lokaður inni í geymslu, nær dauða en lífi. Hann fékk umönnun á Dýraspítalanum og...
2 mánaða kisustrákur skilinn eftir fyrir utan Kattholt
2 mánaða kisustrákur fannst rennandi blautur í tösku á planinu við Kattholt. Allt er gert til að koma hlýju í litla kroppinn sem skelfur mikið...
Baddi er alveg ótrúlegur kall
Þann 21.september týndist Baddi kisi úr Drápuhlíðinni í Reykjavík. Hann var nýfluttur hingað í Hlíðarnar úr Vesturbænum og eitthvað ekki...
Tvíburasysturnar Eygló og Tinna
Tvíburasysturnar Eygló og Tinna komu í Kattholt ásamt móður sinni og völdu bröndóttan og hvítan 3 mánaða kisustrák sem fannst meðvitundarlaus...
Skvísan hún Mýsla
Jæja hérna er skvísan hún Mýsla (Lína) henni líður rosalega vel hérna með okkur og allir sem hitta hana eru dolfallnir yfir hversu ljúf og góð hún...
Gummi fundinn
Fyrir einum og hálfum mánuði auglýsti ég hann Gumma minn á síðunni hjá ykkur en hans var svo sannarlega sárt saknað enda mikill karakter. Ég vildi...
Harpa & Slaufa
Ég hef lengi ætlað að senda ykkur línu og láta vita af henni Slaufu sem við fengum hjá ykkur í Kattholti í fyrravor. Það er skemmst að segja frá því...
Málverk af Emil í Kattholt
Málverkið af Emil í Kattholti Málverk af Emil í Kattholti mun prýða Kattholt. Kattavinafélag Íslands fékk listakonuna Svölu Sóleyg til að mála...
Kæru Kattholtskonur
Inn á vefsíðunni ykkar er að finna auglýsingu frá okkur frá 19.9. undir flokknum "eftirlýstir kettir" með yfirskriftinni "Skólavörðustígur...
2 mánaða kisustelpa á nýtt heimili
Gréta kom ásamt föður sínum og valdi 2 mánaða kisustelpu. Myndin sýnir hvað litla kisan er glöð Í fangi nýs eiganda. Kisan var skýrð Lúsý....
Tinna Sif gefur peningagjöf
Tinna Sif gefur peningagjöf fyrir kisurnar í Kattholti. Alúðar þakkir sendum við henni fyrir góðan hug til dýranna sem hér eru í erfileikum sínum....
Sagan af Mosa
Sagan af Mosa og hugprýði hans er saga af litlum kisa sem lenti í þeirri ótrúlegu raun vorið 2003 að týnast eftir bílveltu uppi á...
Félagsgjöld
Ágætu kattavinir. Nú er verið að senda út greiðsluseðla fyrir félagsgjöldin. Á s.l. ári hefur Kattavinafélag Íslands móttekið fjöldann...
Myndir og fréttir af ættleiddum kisum
Ég vildi bara senda ykkur örfáar myndir af kisustrákunum okkar þeim Snúlla og Snjólfi því við fengum þessi yndislegu dýr hjá ykkur....
Simbi ánægður
Sælar kattholtskonur og kisur.Munið þið eftir mér,ég fékk nafnið Simbi hjá ykkur,mamma er ekki búin að ákveða hvort ég held áfram að heita...
Mæðgur skildar eftir
Er starfsfólk kom til vinnu síðastliðin föstudags morgunn var kassi fyrir utan Kattholt. Er kassinn var opnaður blasti við hrædd...
Dýravinir á SKJÁEINUM
Nú styttist í fyrsta íslenska dýraþáttinn, Dýravini á SKJÁEINUM, og við óskum eftir skemmtilegum myndum af dýrunum ykkar til að birta í þættinum....
Simbi fær nýtt heimili
5 September kom Íris ásamt móður sinni í Kattholt og valdi gulbröndóttan högna. Nýja heimilið er í Vesturbæ Reykjavíkur. Simbi fannst í Mosfellsbæ í...
Myndir: Hermann á nýja heimilinu
Hér koma myndir af honum Hermanni á nýja heimilinu. Hann hefur það voðalega gott og er farinn að fara aðeins út að skoða heiminn. Á annarri myndinni...
Björn Ingi tekur að sér litla kisustelpu
Björn Ingi formaður Borgaráðs Reykjavíkur tekur að sér litla kisustelpu sem fannst vegalaus í Vesturbænum í Reykjavík. Það vekur hjá mér...
Ingeborg tekur að sér 3 lita kisustelpu
Ingeborg tekur að sér 3 lita kisustelpu sem fannst vegalaus í Kópavogi. Nýja heimilisfangið er Hafnarfjörður. Til hamingju. Kær kveðja...
Alli ber sig vel
Alli 17 ára gamall dvelur á Hótel Kattholti meðan eigendur hans eru í sumarfríi. Hann ber sig vel og er rólegur og góður í gæslunni. Kveðja...
Peningastyrkur
Systkynin Kristín og Guðmundur afhenda Sigríði Heiðberg peningagjöf til styrktar óskilakisunum í Kattholti. Þeim eru færðar þakkir...
Hugleiðingar
Kæru dýravinir. Ég ætla að deila með ykkur nokkrum hugrenningum mínum í sambandi við slæma meðferð á dýrunum okkar. Í Borgarnesi féll dómur í máli...
Ég bankaði upp á í húsi í Birkihvammi….
Ég villtist að heiman um miðjan júlí. Ég bankaði upp á í húsi í Birkihvammi í Kópavogi, svöng, skítug og þreytt. Í húsinu fékk ég gott atlæti í...
Pílatús hetja
Pílatús flytur á Laufásveg 2 a í Reykjavík. 2 mánaða kisustrákur kom í Kattholt í Mars. Hann er fatlaður á framfótum og situr eins og kengúra....
Tumi tekur að sér kisustrák
Tumi tekur að sér yndislegan yfirgefinn kisustrák sem hann skýrði Tvist. Gaman var að fylgast með þeim frá fyrstu stundu, og má segja að það hafi...
Sigurjón fer í sumarleyfi með eiganda sínum
Hann var óskiladrengur í Kattholt og fór inn á nýtt heimili 2002. Hann býr í Hafnarfirði hjá kærleiksríkri konu og er einbirni. Það gleður...
Dýraland veitir styrk
Dýraland veitir styrk til óskilakatta í Kattholti. Kattavinafélag Íslands þakkar góðan hug til dýranna. Sigríður Heiðberg formaður....
Dýravinir á SKJÁEINUM
Loksins, loksins er kominn þáttur um besta vin mannsins, þarfasta þjóninn og alla hina góðu vinina okkar ... dýrin! Dýravinir er nýr þáttur á...
Íslendingur dæmdur fyrir illa meðferð á kisustrák
Viktor var tekinn af heimili sínu 16. mars 2005 af Lögreglunni í Borgarnesi. Hann var búinn að vera í 6 vikur, trúlega án matar mjög horaður...
Salóme Fjeldsted 20 ára gömul læða er mjög ákveðin
Salóme Fjeldsted 20 ára gömul læða dvelur á Hótel Kattholti meðan eigendur hennar eru í sumarfríi. Skapferli hennar, er mjög ákveðin og...
Móðir hugsar vel um börnin sín
Kamilla dvelur á Hótel Kattholti í 3 daga með börnin sín meðan eigendur hennar bregða sér af bæ. Hún er mikil móðir og hugsar vel um börnin sín. Hún...
Miskunnarleysi fólks er óskiljanlegt
Dapurleg byrjun á nýjum degi fyrir starfsfólk Kattholts. 4 hræddir litlir kettlingar fundust í pappakassa við Kattholt. Miskunnarleysi fólks...
Kisustelpa fær nýtt heimili
Þorgerður kom í Kattholt ásamt móður sinni og tók að sér fallega kisustelpu. Litla kisan flytur með fjölskyldu sinni í Vesturbæinn í ...
Guð launi þér Elfa Björk
Sæl og blessuð Sigríður og samstarfsfólk í Kattholti. Því miður var enginn við þegar að ég kom og hin fimm fræknu til þess að kveðja og þakka ykkur...
Peningjagjöf
Elma Dís, Marit, og Iris Ósk færðu óskilakisum í Kattholti peningjagjöf. Gott er að vita af ungu fólki sem sýnir dýrum virðingu og elsku....
Gleðifrétt: Stubbur eignast heimili
Guðbjörg Ósk kom í Kattholt ásamt móður sinni og tók að sér kisustrákinn góða. Myndin sýnir hann í fangi nýs eiganda. Starfsfólk Kattholts þakkar...
Kæra Sigríður og aðrir starfsmenn á Kattholti
Ástæða mín fyrir þessum skrifum núna er sú að ég sá þessa litlu umkomulausu 2 mánaða kettlinga á síðunni ykkar sem höfðu verið skildir eftir í kassa...
Kæru dýravinir
Það var í September 1991 að komið var með gulbröndóttan og hvítan 1 árs kisustrák í Kattholt. Hann fannst við Vífilsstaði ,veikur,horaður,og...
Kisustrákur á nýtt heimili
Ólafur tekur að sér 2 mánaða kisustrák og veitir honum nýtt heimili. Á heimili hans er fyrir eðalkötturinn Silfri frá Kattholti sem...
Peningagjöf
Vinkonurnar Ragna og Elísabet komu í Kattholt í gær og færðu óskilakisunum í Kattholti peningagjöf. Er þeim hér með færðar þakkir fyrir...
Kisustrákur á nýtt heimili
Sigurður tekur að sér 2 mánaða gulbröndóttan kisustrák sem við skýrðum Kanil. Hann fannst út í hrauni við Hafnarfjörð,finnandi kom...
Bannað verði að gefa gæludýr
Ég er félagi í Kattavinafélagi Íslands og hef fylgst með heimasíðunni ykkar í Kattholti og hef nýtt mér þjónustu ykkar þar sem ég hef komið með 2...
Pési líður vel í Kattholti
Myndin sýnir Pésa 14 ára högna sem dvelur á Hótel Kattholti . Hann er mjög blíður og góður og líkar vistin vel innan um allar kisurnar....
Yndislegar 2 mánaða kisustelpur fá nýtt heimili
Þessar yndislegu 2 mánaða kisustelpur fengu nýtt heimili síðustu helgi. Myndin sýnir hvað þeim líður vel í athvarfinu. Til hamingju....
Hvar væru kisurnar án Kattholts?
Langar bara að senda öllum hlýjar kveðjur. Ég dáist að starfi ykkar og segi enn og aftur, hvar væru kisur þessa lands ef ykkar nyti ekki við? ...
Elva Björk sýnir kærleika
5 nokkra vikna kettlingar fundust í bílhræi í Holtagörðum í Reykjavík. (Hringrás) Móðirin var dáin í bílhræinu. Komu í Kattholt 18. maí. Elva...