Málverk af Emil í Kattholt

9 okt, 2006


Málverkið af Emil í Kattholti


Málverk af Emil í Kattholti mun prýða  Kattholt. Kattavinafélag Íslands fékk listakonuna Svölu Sóleyg til að mála málverk af Emil í Kattholti.


Hann fannst 1991 nær dauða en lífi við Vífilsstaði og var aldrei sóttur af eiganda sínum,


Emil var einstakur köttur og þjónaði hann athvarfinu í 13 ár. Hann vann til mikilla verðlauna  fyrir fegurð og hugprýði á kattasýningum árum sama.


Sigríður Heiðberg formaður.





Listakonan Svala Sóleyg afhendir formanni Kattavinafélagssins málverkið af Emil í Kattholti.