Sigurjón fer í sumarleyfi með eiganda sínum

11 Jul, 2006

Hann var  óskiladrengur í Kattholt og fór inn  á nýtt heimili 2002. Hann býr í Hafnarfirði hjá kærleiksríkri konu og er einbirni.

 

Það gleður starfsfólkið í athvarfinu að fá fréttir af kisunum sem hér hafa dvalið og eru komin inn á ný og  ábyrg heimili sem þeim líður vel. Myndin sýnir Sigurjón þar sem hann liggur og sefur í dúnsænginni sinni. Til hamingju elsku Sigurjón.