Jólakveðjur frá Óskari

19 des, 2006

Óskar er búin að búa í Borgarnesi í rúm tvö ár núna, áður hafði hann verið í Kattholti í um átta mánuði.


Í febrúar á þessu ári eignaðist Óskar litla systur og meðfylgjandi er mynd af Óskari og litlu systur. Hún er alveg svakalega hrifin af Óskari og hann alveg ótrúlega þolinmóður þegar hún eltist við hann um alla íbúð og togar í feldinn og skottið á honum.


Óskar sendir jólakveðjur í Kattholt.