Þann 26 október kom Garpur til okkar. Viku áður hafði hann fundist lokaður inni í geymslu, nær dauða en lífi.


Hann fékk umönnun á Dýraspítalanum og á Kattholti en þar sem hann þurfti enn meira umönnun og rólegan stað til að jafna sig á kom hann til okkar.


Lesið meira um Garp með því að smella hér (Pdf skjal-269KB)