Peningjagjöf

29 Jun, 2006

Elma Dís, Marit, og Iris Ósk færðu óskilakisum í Kattholti peningjagjöf.

 

Gott er að vita af ungu fólki sem sýnir dýrum virðingu og elsku. Fyrir það ber að þakka.

 

F/h Kattavinafélags Íslands

 

Sigríður Heiðberg formaður.