Pílatús hetja

26 júl, 2006

Pílatús flytur á Laufásveg 2 a í Reykjavík. 2 mánaða kisustrákur kom í Kattholt í Mars. Hann er fatlaður á framfótum og situr eins og kengúra.

 

Búið er að gelda hann og örmerkja. Hann er mjög duglegur þrátt fyrir fötlun sína.

 

Til hamingju elsku drengurinn minn. Sigríður.