Dimmur dagur í Kattholti

12 des, 2006


7 kettlingar ca 6 vikna fundust í körfu fyrir utan  fjölbýlishús í  Reykjavík. Komu í Kattholt 11.desember sl.


Enn og aftur bið ég fólk að sýna dýrunum okkar miskunn og elsku.


Velkomnir í Kattholt elsku kisubörn.