Tumi tekur að sér yndislegan yfirgefinn kisustrák sem hann skýrði Tvist.


Gaman var að fylgast með þeim frá fyrstu stundu, og má segja að það hafi verið ást við fyrstu sýn.


Hann mun búa með ástrikri fjölskyldu,ásamt kettinum Snúð sem við vonum að taki honum vel.


Nýja heimili er í Reykjavík.


Til hamingju.
Starfsfókið í Kattholti, Sigga, Ella, Helena, Sigrún, Sara, Viktoría.