Myndarlegur högni fannst við Skútuvog í Reykjavík. Finnendur höfðu gefið honum að borða í marga mánuði.


Komið var með kisuna 14.desember í Kattholt og reyndist hann eyrnamerkur, og búinn að vera tapaður í 5 ár.


Myndin sýnir Hákon eiganda Friðriks með hann í fanginu eftir langan aðskilnað, Ylfa horfir hugfangin á.


Til hamingju. Takk fyrir Kattholt.