Fréttir & greinar
Týri á Hótel Kattholti
Dýravinir við Sóleyjagötu í Reykjjavík tóku eftir ketti sem reikaður um slasaður og blautur í febrúar 1994. Þau fóru með hann í Kattholt í von um að...
Kisimóðir í vanda.
Kisumóðir fannst með 3 afkvæmi sín í Kópavogi fyrir 5 vikum. Fjölskyldan kom í Kattholt 3.apríl sl. Þau eru vel á sig komin og...
Logi og Eldar senda góðar kveðjur í Kattholt.
Smá fréttir af tveim högnum sem ég og maðurinn minn fengum hjá ykkur í Kattholti. Í lok ágúst 2006...
Kolla sendir mynd af læðunni sinni með nýfædda kettlinga.
Það er sorglegt að horfa á öll þessi dýr sem fólk virðist bara henda út, eða skilja eftir við flutninga L Sendi ykkur mynd af hamingjusamri móður J...
Dýr mega ekki ferðast með strætó.
Ágætu dýravinir Mig langar til að hvetja dýravina og -eigandafélög landsins að skora á Strætisvagna höfuðborgarsvæðisins að leyfa gæludýr um...
Horaður kisustrákur lagður inn á Dýraspítalann í Víðidal.
Bröndóttur kisustrákur fannst við Bleikjukvísl í Reykjavík. Kom í Kattholt 26.apríl sl. Hann gæti hafa lokast inni, skelfilega horaður litla...
Fegurð
Kæru vinir. Ég sendi ykkur þessa fallegu mynd sem ég skýrði fegurð . Vonandi veitir hún gleði og minnir okkur á hvað við getum verið þakklát...
Gengið saman út í vorið.
Dýravinir senda mér oft skemmtilegar myndir af kisum. Kattholt á orðið mikið safn af fallegum myndum. Gaman væri að fá skemmtilegar sögur af...
Hnoðri heim í Heiðardalinn .
Hnoðri í fangi eigenda sinna eftir langan aðskilnað. Hann tapaðist frá heimili sínu í Grímsnesi fyrir einu og hálfu ári síðan. Við sem...
Svartur högni þakkar fyrir sig.
Svartur högni fannst í mars við Írabakka í Reykjavík. Kom í Kattholt 15.apríl sl. Við skoðun kom í ljós að hann er geltur, ómerktur. Hann...
Garpur býr í dag við gott atlæti og elsku.
Komið þið sælar kæru Kattholtskonur Var að skoða kattholt.is og fékk illt í hjartað af sumu sem ég sá. Mikið vildi ég óska að það væri einhver leið...
Stella býr með góðri fjölskyldu í dag, ásamt kisunni Míó.
Um miðjan desember á síðasta ári var kassi fullur af kettlingum skilinn eftir í fjölbýlishúsi. Kattholt tók þessa móðurlausu unga inn til sín og sá...
Stórlega brotið á kisunum okkar.
...
Mosi dvelur á Hótel Kattholti.
Sendum ykkur sumarkveðjur með kærum þökkum fyrir einstaka umönnun Mosa, og þá ekki síst elju og góðvild Daníels að viðra hann í íslenska vorinu....
Kisubörn í vanda.
Tveir 4 mánaða kisustrákar voru bornir út við Katthol 17.apríl sl. Þeir voru mjög hræddir litlu skinnin við komuna í Kattholt. Oft hef ég tekið á...
Á batavegi eftir miklar hrakningar.
Hvítur kisustrákur fannst við Sæbraut í Reykjavík. Kom í Kattholt 20. mars sl. Hann er með rauða hálsól. ómerktur. Hann var mjög blautur og óhreinn...
Ljúfur högni fannst á vergangi í Grímsnesi
Hvítur og bröndóttur högni fannst við Hraunborgir í Grímsnesi, en hann var búinn að halda sig við sumarbústað á svæðinu um tíma. Þar hafa...
Tumi eignast nýja fjölskyldu.
Sæl öll saman. Ég kom til ykkar þann 19. mars 2007 og fékk hjá ykkur lítinn sætan gulbröndóttan og hvítan kisustrák. Ég var heppin...
Zorro eignast nýtt heimili
Svartur og hvítur loðinn kisustrákur var fjarlægður af heimili vegna vanrækslu og kom í Kattholt 14. febrúar 2007. Hann var mjög horaður, litla...
Hefðardama gistir á Hótel Kattholti um páskana.
Salome Fjeldsted dvelur á Hótel Kattholti um páskana. Hún 21 árs gömul læða. Hún er við bestu heilsu og er bara ánægð að vera á hótelinu....
Gleðilega páska
Kattavinafélag Íslands óskar öllum dýravinum gleðilegra páska. 50 kisur gista á Hótel Kattholti um páskahátíðina. Ótrúlegur fjöldi...
Yfirgefnar systur á Hótel Kattholti
Skotta og Lotta komu í Kattholt 17.febrúar 2007. Ekki hefur verið hægt að ná í eigendur þeirra. Önnur læðan borðar lítið og er döpur....
Vegalausar kisur í borgarlandinu.
Grár og hvítur 5 mánaða kisustrákur fannst í Mosfellsbæ. Hann er enn eitt ungviðið sem finnast vegalaust í okkar velferðarþjóðfélagi. ...
Vinarkveðja til Kattholts
Vísa til Kattholts og Sigríðar Heiðberg, forstöðukonu. Þú kelar við kettina þína og kettirnir elska þig. Hér þiggurðu þökkina mína og þar með...
Gleðidagur í Kattholti
Gulbröndóttur og hvítur högni fannst við Fannafold í Reykjavík og kom í Kattholt í morgun. Við skoðun reyndist kisi eyrnamerktur og var strax...
Kisudrengur í hrakningum á Sæbraut
Holdvotum og hvítum kisustrák var bjargað úr óveðrinu í Reykjavík í gær. Hann er með rauða hálsól...
Kveðja frá nýjum eigendum Mýslu
Heil og sæl, Hún Mýsla er mikil himnasending fyrir fjölskylduna, svona ótrúlega blíð og góð. Kveðja Birna M.
Besti húskötturinn
Gunnlaugur var valinn besti húsköttur á sýningu Kynjakatta um síðustu helgi. Myndin sýnir sigurvegarann í fangi eiganda síns.
Högninn Gestur hitti í mark.
Kæra Sigríður og starfsfólk. Þann 19. febrúar s.l. komum við hjónin ásamt "fóstur" dóttur okkar að vita hvort við fyndum kisu sem litist vel á...
Ráðríka Trítla frá Kattholti.
Kæra Kattholt. Okkur langaði bara að láta ykkur vita hvernig gengur með kisuna sem við fengum hjá ykkur 26. febrúar. Það var lítil hvít og...
Týndur í 4 mánuði.
Bröndóttur, ljúfur högni kom í Kattholt 27. febrúar. Hann var myndaður og skráður eins og allar kisur sem í Kattholt koma. Strax daginn eftir var...
Berst fyrir lífi sínu
Svartur og hvítur loðinn kisustrákur kom í Kattholt 14.febrúar sl. Hann var fjarlægður af heimili vegna vanrækslu.Hann er mjög...
Klara komin heim
20. febrúar fór Klara heim frá Kattholti. Hér er hún í fangi Andreu eiganda síns eftir 6 mánaða aðskilnað. Klara tapaðist 22.ágúst 2006 frá Hörðukór...
Ill meðferð á kisunum okkar
18.febrúar var svartur 6 mánaða kisustrákur skilinn eftir í pappakassa fyrir utan Kattholt. Hann komst upp úr kassanum vitstola af hræðslu og ráfaði...
Penný komin heim
Penný svört og hvít læða eyrnamerkt og örmerkt tapaðist 20 desember frá Engjahjalla í Kópavogi. Eigendur hennar hafa saknað hennar...
„Maður lætur sig nú hafa það
Allt í lagi, svipurinn er kannski frekar þunglyndislegur en, þessi unga stúlka lætur mig þykjast vera meðvitundarlaus af hverju ætli ég geri...
Tímon kelirófa
Hæhæ, við vildum bara senda kveðju frá Tímon síamskisu sem við fengum hjá ykkur í okt. Hann er ein sú mesta kelirófa sem ég hef kynnst og hann er...
Höfðinginn Ceasar
Stuttu fyrir jólin '02 urðum ég og mamma fyrir því óláni að keyrt var yfir kisuna okkar hann Morra sem aðeins náði að verða u.þ.b. hálfs árs gamall....
Blíð og góð kisa hún Lady
Við vildum endilega senda á ykkur smá kveðjur og segja ykkur smá frá henni Lady en við fengum hana í Kattholti í lok September sl. Hún hefur alveg...
Kæra Kattholtsfólk
Ottó á Sófa Í byrjun júní urðum við hjónin þess heiðurs aðnjótandi að fá lítinn sætan kisustrák hjá ykkur í Kattholti. Hann hafði fengið...
Jólakveðjur frá Óskari
Óskar er búin að búa í Borgarnesi í rúm tvö ár núna, áður hafði hann verið í Kattholti í um átta mánuði. Í febrúar á þessu ári eignaðist Óskar litla...
Kæra starfsfólk Kattholts
þann 7. nóvember sl fengum tókum við fjölskyldan að okkur 4 mánaða kisustelpu frá ykkur sem hafði fundist í Árbænum. Litla kelirófan fékk nafnið...
Friðrik heim eftir 5 ára aðskilnað
Myndarlegur högni fannst við Skútuvog í Reykjavík. Finnendur höfðu gefið honum að borða í marga mánuði. Komið var með kisuna 14.desember í Kattholt...
Dimmur dagur í Kattholti
7 kettlingar ca 6 vikna fundust í körfu fyrir utan fjölbýlishús í Reykjavík. Komu í Kattholt 11.desember sl. Enn og aftur bið ég fólk að...
Kubbi líður mjög vel
Hæ Kári Steinsson heiti ég, ég kom í Kattholt með pabba mínum þriðjudaginn 28. nóv. og fékk ég hjá ykkur fress sem þið kölluðuð Gosa en hann heitir...
Sjúkrasjóður Nótt styrkir slasaðar óskilakisur
Nótt fannst mjaðmagrindabrotin og var fyrsta kisan sem hlaut styrk úr sjónum sem ber nafn hennar. Hún fór heim í faðm fjölskyldu sinna....
Tristan leitað að nýju heimili
21.júní 2006 kom svartur fallegur högni í gæslu á Hótel Kattholt og átti að dvelja hér í mánuð. Eigandi hans kom aldrei að sækja hann. Það...
Fjögurra ára fangelsi fyrir innbrot og dráp á tveim kettlingum
Bandaríkjamaður var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir brjótast inn í íbúðarhús í ölæði og limlesta þar og drepa tvo kettlinga. ...
Mýsla eignast nýja vinkonu
Hún hefur það alveg endalaust gott hér í Grindavíkinni og hefur hún tekið miklum breytingum, en hún var svo heppin að eignast nýja vinkonu...
Hesta-Páll dvelur á Hótel Kattholti
Hann fór á nýtt heimili frá Kattholti 10.janúar 2004 eftir l árs dvöl í athvarfinu. Hann fannst á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið þar...