3 yndislegir kettlingar fundust 23. Maí í kassa við blaðagám í Reykjavík.
Starfsmaður Reykjavíkurborgar kom með þá í Kattholt.
Hvernig er komið fyrir okkar þjóð að sýna þvílíkt miskunnarleysi gagnvar dýrunum okkar?
Verum þess minnug að okkur ber að sýna dýrunum okkar elsku og virðingu.
Kveðja
Sigríður Heiðberg formaður.