Ljúfur högni fannst á vergangi í Grímsnesi

15 apr, 2007

Hvítur og bröndóttur högni fannst við Hraunborgir í Grímsnesi, en hann var búinn að halda sig við sumarbústað  á svæðinu um tíma.

 

Þar hafa dýravinir gefið honum að borða.

 

Hann er fallegur og blíður.  Geltur, ómerktur.  Það er erfið lífsbaráttan hjá kisunum okkar.

 

Kom í Kattholt 13.apríl 2007

 

Velkominn í Kattholt.