Gengið saman út í vorið.

27 apr, 2007

Dýravinir senda mér oft skemmtilegar myndir af kisum. Kattholt á orðið mikið safn af fallegum myndum.

 

Gaman væri að fá  skemmtilegar sögur af kisunum ykkar.

 

Stöndum saman og  gerum heimasíðuna betri.

 

Kær kveðja

 

Sigríður Heiðberg.