Vegalausar kisur í borgarlandinu.

29 mar, 2007

Grár og hvítur 5 mánaða kisustrákur fannst í Mosfellsbæ.

 

Hann er enn eitt ungviðið sem finnast vegalaust  í okkar velferðarþjóðfélagi.

 

Kattaeigendur verða að sýna meiri  ábyrgð.

 

Kær kveðja

 

Sigríður Heiðberg formaður.