4. apríl kom Sísa í gæslu á Hótel Kattholt  Hún átti að dvelja hér í 7 daga. Ekki hefur verið hægt að ná í eiganda hennar.


Sísa  er mjög viðkvæm kisa .  Það er alltaf sorglegt þegar eigendur yfirgefa dýrin sín.


Ég skrifa ykkur þessar línur til að þið  fáið að fylgast með starfinu hér í Kattholti.


Það er samt mart ánægjulegt sem gerist hér , sérstaklega þegar dýrin eignast góð og ábyrg heimili. 


Kær kveðja.


Sigríður Heiðberg.


formaður.