20. febrúar fór Klara heim frá Kattholti. Hér er hún í fangi Andreu eiganda síns eftir 6 mánaða aðskilnað.


Klara tapaðist 22.ágúst 2006 frá Hörðukór 1 í Kópavogi. Kom í Kattholt 20.febrúar sl. Heim sama dag.


Litla kisan ljómaði af ánægju í fangi eiganda sins.


Takk fyrir Kattholt.